15.7.2012 | 22:20
Hverjir vilja borga skuldir óreiðumanna hjá Mogganum?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2012 | 14:12
Þurfalingar frjálshyggjunnar leynast víða
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2012 | 16:11
Opið bókhald og rassvasabókhald
Hvet alla forsetaframbjóðendur til að fylgja góðu fordæmi Herdísar Þorgeirsdóttur og opna bókhaldið fyrir kosningarnar. Það virðist enginn skortur á peningum hjá sumum þeirra og þjóðin, þ.e. kjósendur, eiga réttmæta kröfu á að vita hvaðan peningarnir koma." Segir Þór Saari.
Er opið bókhald skyndilega eitthvert lausnarorð? Allir með nefið ofan í öllu. Styrkjum, kaffinu, kleinunum, vöfflunum, bensíninu og auglýsingunum.
Eitt er alveg öruggt í þessu landi. Ef frambjóðendur vilja fela einhverja styrki, þá gera þeir það, rétt eins og flokkarnir.
Opið bókhald kallar bara á falið rassvasabókhald til hliðar við hið opna.
Þingmaður vill opið bókhald | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
24.6.2012 | 13:08
2012 - Kvennaárið mikla?
"Agnes er fyrsta konan sem vígð verður sem biskup yfir Íslandi og sú 57. í röðinni talið frá Ísleifi Gissurarsyni sem vígður var til biskups í Skálholti af páfanum í Róm árið 1156."
Gleðitíðindi.
Kvennaárið mikla?
Tvær konur biskupar, kona í forsæti ríkisstjórnarinnar, kona er rektor Háskóla Íslands og svo er ekki ólíklegt að kona taki við lyklakippunni á Bessastöðum!
Agnes vígð til biskups í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
23.6.2012 | 20:32
Viltu sjúklega krónískt sýkta krónu eða eitthvað heilbrigðara?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Í gær datt mér í hug að kíkja á gamla Moggabloggið mitt, eftir nokkra fjarveru, svona að mestu. Verð að segja að mér brá nokkuð. Eftir að hafa flakkað um nokkrar bloggsíður, sem fæstar höfðu fengið athugasemdir að ráði, og fylgst með því hvernig forsíðan uppfærist löturhægt, varð mér ljóst að þessi bloggvefur má örugglega muna betri tíð með fleiri gesti og skrifara í haga!
Auk þess ætlaði ég, tölvunördinn að vísu, aldrei að finna Moggabloggið á forsíðu mbl.is. Mikið andskoti er það vel falið þar! Minnir að Árni Matt hafi á sínum tíma heitið bloggurum að inngangurinn í dýrðina yrði gerður sýnilegri. Nú er hann næstum ósýnilegur!
Er ég einn um þessa tilfinningu?
Eru bloggarar hér inni kannski bara himinlifandi með Moggabloggið í heild?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
23.6.2012 | 16:49
Aðeins í einræðis- og molbúaríkjum sitja forsetar í tuttugu ár
Gunnar Smári Egilsson á Facebook síðu sinni: "Ég held að allir forsetaframbjóðendurnir muni geta vaxið í starfi og orðið betri forsetar í lok kjörtímabilsins en þeir voru í upphafi þess. Nema einn."
Mikið er þetta rétt hjá Gunnari Smára.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar