22.6.2012 | 22:54
Er Mogginn að fela Moggabloggið?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.6.2012 | 20:50
Fimm milljóna kella fór í fýlu! Og hvað með það? Kannski lágu hæfileikar hennar best í því!
Þetta mál er allt stórundarlegt. Manni virtist á sínum tíma að mjög fagmannlega væri staðið að ráðningunni. Fólkinu raðað eftir meintri hæfni af kunnáttufólki og svo var karlinn ráðinn!
Nei, þá fer þessi kærukerling í fýlu og býðst til að aflétta henni gegn fimm milljónum frá ríkinu!
Eins gott að hún fær þann pening aldrei.
En ekki skal efast um að hún hefur hæfileika til að taka við peningunum, en eftir allt hennar fáránlega brölt, má ríkið þakka Guði fyrir að hafa ekki ráðið hana til vinnu.
Álykta um dóminn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2012 | 19:42
Arkitektar og spunameistarar af Guðs náð
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.6.2012 | 18:44
Þetta verður hörkuslagur um Bessastaði
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Þeir sem vilja kynnast hroka, öfgum, heimsku og mannlegri niðurlægingu frá eigin hendi, ættu að smella á linkinn hér að neðan. Nú, eða kíkja bara í Mogga þessa Hvítasunnudags. Þar er þessi óþverri blessaður með birtingunni einni saman. Líklega í skjóli málfrelsis og samþykkis ritstjórans, sem þýski sendiherrann gerðist svo djarfur að snupra fyrir níðskrif um málefni þjóðanna sem saman standa að ESB.
Veit að það fyrirfinnast menn í þessu samfélagi sem fagna öllu skaðræðisníði, bara ef það kemur frá hægrisinnum.
Ertu til í viðbjóðinn? Hann er í linknum.
http://www.facebook.com/bjorn.birgisson.9/posts/111862175619437?ref=notif¬if_t=share_comment
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
12.5.2012 | 18:48
Sjálfstæðismenn í Garðinum hafa misst meirihlutann. Engar líkur á að Ásmundur Friðriksson verði bæjarstjóri þar áfram.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2012 | 23:11
Þingmannsefni staðfestir að Páll Vilhjálmsson sé leigupenni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
28.3.2012 | 13:35
Nú totta margir ESB spenana!
"Til að standa straum af kostnaði við síðuna er leitað eftir styrkjum og auglýsingum." Nema hvað? Þá er nú notalegt að fá ríflegan styrk frá ESB! Það munar alveg um 7 ESB millur!
Um Evrópuvaktina (orðrétt af síðu hennar):
Á Evrópuvaktinni er lögð áhersla á málefni tengd Evrópusambandinu, þróun evrópskra stjórnmála og efnahagsmála auk umræðna hér á landi um þessi mál og tengsl Íslands og Evrópusambandsins. Þá verður fylgst með framvindu ...alþjóðlegra stjórnmála og efnahagsmála í þessu ljósi. Efni síðunnar byggist á fréttum, fréttaskýringum, pistlum og ritstjórnardálkum.
Umsjónarmenn efnis eru Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, og Styrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri. Tæknileg umsýsla vefsins er í höndum Vefmiðlunar ehf.
Til að standa straum af kostnaði við síðuna er leitað eftir styrkjum og auglýsingum. Rekstrarleg umsýsla er í höndum félagsins Evrópuvaktin er umsjónarmaður þess Friðbjörn Orri Ketilsson.
Ritstjórn
Björn Bjarnason - bjorn@bjorn.is
Styrmir Gunnarsson - styrmir@styrmir.is
Netfang ritstjórnar - ritstjorn@evropuvaktin.is
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar