Færsluflokkur: Bloggar
5.9.2011 | 20:24
Steinunn Ólína á leið til Bessastaða?
Steinunn Ólina Þorsteinsdottir hefur hug á að verða forseti Íslands.
Hún býr nú í Los Angeles, ásamt manni sínum, Stefáni Karli Stefánssyni.
Þau hjónin eru þjóðþekktir listamenn og slóðin úr leikhúsinu til Bessastaða minnir um margt á Vigdísi Finnbogadóttur.
Steinunn Ólína talar all nokkur tungumál, auk móðurmálsins og er glæsileg kona í hvívetna.
Verði leitað til mín eftir meðmælum til framboðsins, mun ég glaður skrifa undir og tvisvar ef frúin mætir sjálf!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
5.9.2011 | 12:35
Seinheppni Bjarna er oft og tíðum bráðfyndin!
"Bjarni minnti einnig á að fyrir þinginu lægi tillaga um að fram fari rannsókn á hverjir bæru ábyrgð á Icesave-málinu."
Ætli sú tillaga um rannsókn beinist að tilurð Icesave hneykslisins og þætti þáverandi stjórnvalda í því máli, eða því hvernig núverandi stjórnvöld hafa reynt að höggva á þann Gordionshnút?
Bjarni er svolítið góður í að pissa upp í vindinn!
![]() |
Ætlar ekki að munnhöggvast við forseta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
4.9.2011 | 19:20
Hvar ætli svona fólk sé í pólitík, svona yfirhöfuð?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.9.2011 | 17:05
Forsetinn tók sér völd sem voru án hirðis!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.9.2011 | 17:16
Sigmundur Davíð og Obama
Þeir væru góðir saman félagarnir yfir borðhaldi sem þessu!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
3.9.2011 | 11:38
Hvernig ætli það sé að þurfa að tala eftir uppskrift annarra, þvert á eigin skoðanir?
"Hvaða rétt höfum við Íslendingar til þess að draga 27 Evrópusambandsríki að viðræðuborðinu til þess eins að sjá hvað kemur út úr því?"
Hljómar eins og um ofbeldisaðgerð sé að ræða af hálfu Íslendinga, í ræðu þessa hugsanlega tilvonandi fyrrverandi formanns Sjálfstæðisflokksins.
Veit hann ekki að ýmis meðlimaríki ESB hafa náð fram sérákvæðum vegna sérstöðu sinnar?
Hvernig skyldi fólki líða sem sífellt þvaðrar og blaðrar þvert um hug sinn?
![]() |
Enginn réttur til aðildarviðræðna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
1.9.2011 | 23:33
Aldrei aftur fjárglæfra frjálshyggjunnar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.9.2011 | 21:18
Pólitískir öfgamenn reyna að hvítþvo sjálfa sig með linnulausum hatursárásum á andstæðinga sína
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
31.8.2011 | 00:00
Fjárglæframennirnir munu allir sleppa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar