Falleinkunn gefin af þjóðinni. Skýrari verða skilaboðin ekki!

29,3% eru frekar eða mjög sammála því að stjórnarandstaðan myndi stjórna landinu betur en ríkisstjórnin en 45,2% eru frekar eða mjög ósammála því.

Hvaða aðili í þjóðfélaginu pantaði eiginlega þessa könnun?

29,3%! Algjör falleinkunn fyrir stjórnarandstöðuna. Fullkomið flopp, sérstaklega fyrir Sjálfstæðisflokkinn, því hann er svo klár að eigin sögn, sérstaklega í stjórnun fjármálanna! Eins og dæmin auðvitað sanna!

Hlægilega lág tala. Þykjast ekki Sjálfstæðismenn vera með 30-35% fylgi? Hverju svöruðu sjallarnir, framsóknarmennirnir, eða hreyfingarfólkið, eða fulltrúar nýrra framboða í könnuninni?

Gáfu flestir hverjir skít í sitt fólk í fylkingarbrjósti. Það er ljóst.

29,3%! Þetta stefnir í að verða brandari sumarsins!

Þarf engan að undra. Íslendingar hafa gott skopskyn, þótt alvaran sé aldrei langt undan.

29,3%! Algjör falleinkunn fyrir stjórnarandstöðuna. Fullkomið flopp.

Bjarni Benediktsson og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson stórauka fylgi við ríkisstjórnina með því einu að vera til og hegða sér eins og þeir gera.

Lifi þeir sem lengst í stöðum sínum og verði þeir allra karla elstir!

Skelfing er pólitíkin að verða fyndin í þessu landi!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þjóðin gefur sér falleinkunn hún kaus jú þettta lið.

Guðmundur Ingi Kristinsson (IP-tala skráð) 22.7.2010 kl. 00:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband