Broslegt valdaleysi Sjálfstæðisflokksins

"Árni Þór Sigurðsson, formaður utanríkismálanefndar, segir Ragnheiði Elínu Árnadóttur og Sigurð Kára Kristjánsson ganga erinda landsfundar Sjálfstæðisflokksins þegar þau gagnrýni Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fyrir að sækja ríkjaráðstefnu ESB vegna aðildarumsóknar Íslands."

Þetta er auðvitað hárrétt hjá Árna Þór. Alþingi hefur samþykkt að fara í þessar viðræður og á meðan sú samþykkt stendur óbreytt heldur ferlið áfram. Þannig virkar lýðræðið.

Tillaga Ragnheiðar Elínar og Sigurðar Kára um að Össur fari hvergi er í besta falli brosleg.

Brosleg af því að hún minnir svo rækilega á að Sjálfstæðisflokkurinn hefur nánast engin völd í þessu landi lengur og er bara fyrrverandi valdaflokkur. Besti flokkurinn hefur til dæmis miklu meiri völd en Sjálfstæðisflokkurinn, sem lykilflokkur í Reykjavík. Er það ekki broslegt?

Sjálfstæðisflokkurinn virðist ekki vera búinn að átta sig á þeirri staðreynd!

En það kemur auðvitað að því að Valhallarliðið skynji þann kalda veruleika.


mbl.is Ganga erinda landsfundar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 602487

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband