Dolli

"Nefndin féllst hins vegar á að eiginnöfnin Fossmar og Dolli verði skráð í mannanafnaskrá."

Mannanafnanefnd er áreiðanlega oft vandi á höndum. Hugmyndaflugi fólks virðast fá takmörk sett, sem er auðvitað ágætt.

Nú sé ég fyrir mér fallega skírnarathöfn, eftir 25 ár, þar sem gullfallegur hvítvoðungur er borinn til skírnar inn í hið kristilega samfélag.

Presturinn spyr: og hvað á barnið að heita og stolt amman, sem heldur á barninu undir skírn, svarar hátt og skýrt:

Dolli.

Dolli Dollason. 


mbl.is Bjarkan og Dolli leyfð - Líza og Fossmar ekki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Á Skagaströnd eru feðgar sem heita báðir Adolf og eru Berndsen. Sá yngri er aldrei kallaður annað en Dolli, sá eldri, fjandfrændi minn, er kallaður Jæji en líka oft Dolli til hátíðarbrigða.

Dolli Dollason er því til. Það er opinbert leyndarmál að sá eldri var skírður í höfuðið á þeim eina sanna.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.7.2010 kl. 14:37

2 Smámynd: Björn Birgisson

Þeim eina sanna!

Björn Birgisson, 26.7.2010 kl. 14:42

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Mér gengur misjafnlega vel að skilja það sem frá þessari mannanafnanefnd kemur og hlutverk hennar. Hún minnir á kvikmyndaeftirlitið  forðum sem hafði aðallega það hlutverk að klippa, af heilsufarsástæðum, nekt út úr bíómyndum áður en þær kæmu fyrir almenningssjónir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.7.2010 kl. 14:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband