Allt flæðandi í eiturlyfjum?

"Lögreglan í Vestmannaeyjum hefur lagt hald á 250 grömm af fíkniefnum á þjóðhátíðinni það sem af er.  Um er að ræða 135 grömm af amfetamíni og 20 grömm af kókaíni."

Eitthvað vantar í þessa upptalningu.

Hvað skyldu yfirvöld ná miklu af því heildarmagni eiturlyfja sem flutt er til landsins eða framleitt hér?

Ég er smeykur að það nái ekki tveggja stafa tölu.

Giska á svona 5-8%.

Þessi barátta mun alltaf tapast.

Alveg eins og baráttan við vændið.


mbl.is Hafa lagt hald á 250 grömm af fíkniefnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fólk hefur alltaf gert það sem það vill, hvort sem það sé löglegt eður ei.

Bönnum bjór, eða bara alkahól yfir höfuð... þá geta allir verið jafn allsgáðir.. alltaf..

Eða nei, held að það virki ekki þannig. Vísa í fyrstu línuna.

Kv.  Gaur

Gaur (IP-tala skráð) 2.8.2010 kl. 06:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband