Ríkisstjórnin að springa?

Best að vera fyrstur með fréttirnar að vanda og breyta þar ekki út af. Landsdóms þvælan er að ganga að ríkisstjórninni dauðri. Tillögur Atlanefndarinnar um kærur á fyrrum ráðamenn eru svo arfavitlausar að skynsamt fólk getur ekki við þær unað.

VG menn, Framsóknarmenn og Hreyfingin eru með blóðbragð í munninum og vilja smjatta á óförum meintra andstæðinga sinna.

Samfylkingin er að leita leiða út úr samstarfinu við VG. Landsdóms kjaftæðið er sú leið.

Ríkisstjórnin er að springa.

Hvellurinn verður um næstu helgi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hringirðu ekki í mann korteri fyrir hvell?

Hólímólí (IP-tala skráð) 16.9.2010 kl. 00:58

2 Smámynd: Guðmundur Ingi Kristinsson

Vonandi ertu sannspár. Ef ráðherrar eru klaufar til vinnu nú sem endranær skulum við ekki gleyma hverjir réðu þá til vinnu ,Alþingismenn. Svo mín spurnig er, er vinnuveitandinn ábyrgur fyrir sínum skussum eða skussarnir?

Guðmundur Ingi Kristinsson, 16.9.2010 kl. 01:10

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Hvað er hlaupið í þig Björn ?

Ef SF getur ekki sætt sig við að réttlæti eigi að ganga jafnt yfir ráðherra sem aðra þegna, þá mega þeir vissulega missa sig.

Leita leiða úr samstarfi ? og hvað ...biðla til hrunflokksins ?

hilmar jónsson, 16.9.2010 kl. 01:10

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.9.2010 kl. 01:14

5 Smámynd: Björn Birgisson

Nei, ég verð upptekinn við barnabarna pössun alla næstu helgi, svo eru líka réttir í Grindavík á laugardaginn. Þórkötlustaðarétt, þar sem sagan angar af hverjum steini og ég verð að anda henni að mér.  Ég er svona innöndunarmaður!

Björn Birgisson, 16.9.2010 kl. 01:15

6 Smámynd: Björn Birgisson

#5, Var að svara Hólímóli. #1.

Björn Birgisson, 16.9.2010 kl. 01:21

7 Smámynd: Björn Birgisson

Axel Jóhann, takk fyrir umferðarfræðsluna, ekki veitti nú villuráfandi sauði af!

Björn Birgisson, 16.9.2010 kl. 01:29

8 Smámynd: Björn Birgisson

#3. Hilmar minn, ekkert hefur hlaupið í mig nema sá svefngalsi sem einkennt hefur mig síðustu 40 árin!

Björn Birgisson, 16.9.2010 kl. 01:39

9 Smámynd: Einar Guðjónsson

Nei hún er ekki að springa, hún er að koma vinum og kunningjum á beit hjá ríkissjóði. Þess á milli dælir hún sandi við bakkafjöru og það er eilífðarverk.

Einar Guðjónsson, 16.9.2010 kl. 12:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband