18.9.2010 | 22:57
Bólfarir selja og eru seldar
Nú veit mađur hvernig best er ađ auglýsa rétt óútkomnar bćkur á bestan og ódýrastan hátt. Sölvi Tryggvason er ađ skrá sögu Jónínu Benediktsdóttur og međ nokkuđ reglulegu millibili birtist eitthvađ djúsi í DV vegna ţeirrar vinnu. Nú eru ţađ meintar bólfarir fraukunnar nýgiftu međ ţekktum stjórnmálamanni. Bólfarir selja alltaf og eru víst stundum seldar í útlöndum, ekki á Íslandi, sem betur fer (Hm...), en hvađ skyldi koma nćst af Jónínumálum. Vonandi eitthvađ kristilegt og siđlegt!
Fréttin er svona:
"Sölvi Tryggvason, sem um ţessar mundir vinnur ađ ćvisögu Jónínu Benediktsdóttur, ţvertekur fyrir flökkusögur sem gengiđ hafa um bókina. Ţá hafa einhverjir óprúttnir ađilar haldiđ ţví fram ađ í bókinni sé sagt frá bólförum Jónínu og ţekkts stjórnmálamanns.
Augljóst var ađ sagan kom ekki frá mér og gat ekki komiđ frá neinum sem hafđi séđ textann, ţar sem ég hafđi ekki sýnt hann neinum. Einhver illa haldinn einstaklingur ákvađ sem sagt ađ dreifa ţessari sögu. Hvert markmiđiđ međ ţví var veit ég ekki." segir Sölvi á Pressubloggi sínu.
Hann segist enn fremur hafa haft samband viđ hinn umrćdda stjórnmálamann til ţess ađ forđast misskilning, en sá hafi tekiđ flökkusögunni međ ćđruleysi.
,,Ég var upp međ mér ađ heyra ţetta, enda hefur Jónína alltaf ţótt góđur kvenkostur. Ég myndi ekki skammast mín ef ég hefđi átt svona náin kynni viđ hana." Hefur Sölvi eftir hinum dularfulla pólitíkusi." segir dv.is
Og hver er svona skotinn í Jónínu Ben, sem "alltaf hefur ţótt góđur kvenkostur"?
Er ekki allt í lagi?
Um bloggiđ
Björn Birgisson
Fćrsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Víst er Jónína góđur kvennkostur, en ég segi fyrir mitt leyti, ađ ađ hún sé allt of frek og ráđrík fyrir mína drauma um bólfarir, fyrir utan ađ hún er og gömul fyrir mig, ekki skal ég segja til um hver ţessi tiltekni pólítíkus er en hann hlýtur ađ vera úr röđum Samfylkingarmanna eđa ţá í Framsóknarranna.
Guđmundur Júlíusson, 18.9.2010 kl. 23:57
Guđmundur Júlíusson, haltu ţínum draumum og fantasíum um bólfarir algjörlega fyrir ţig. Ef nokkurt sannleiksgildi er í sögunni vona ég, konunnar vegna, ađ um sé ađ rćđa góđan og gegnan kommúnista. Ţeir eru bestir í bólinu!
Björn Birgisson, 19.9.2010 kl. 00:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.