Frétt sem aldrei átti að hafa nokkuð fréttagildi

"Ríkisstjórnin hefur ákveðið að heimila frestun á lokanauðungarsölu fasteigna um fimm mánuði."

Það er dapurlegt að þessi ákvörðun skuli hafa eitthvert fréttagildi. Hún var dregin út með töngum, nú þegar búið er að selja ofan af fjölmörgu fólki og þjóðin við það að hvellspringa úr réttlátri reiði.

Við þessar aðstæður eru öll þessi uppboð til háborinnar skammar og til þeirra hefði aldrei átt að koma.


mbl.is Lokafrestur á nauðungarsölu framlengdur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Þetta er varnasigur. En engan veginn síðasta orrustan!

Guðmundur Ásgeirsson, 8.10.2010 kl. 02:02

2 Smámynd: Björn Birgisson

Nei, Guðmundur, líklega eru margar orustur eftir í þessu sorglega stríði.

Björn Birgisson, 8.10.2010 kl. 12:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband