Háskólaóð þjóð

"Það dugar Íslandi að vera með tvo háskóla, þar með talið einn rannsóknarháskóla, að mati Ingjaldar Hannibalssonar, prófessors við Háskóla Íslands." segir mbl.is

Íslendingar eru háskólaóðir! Með sjö stykki! Fyrir 320 þúsund manns!

Þess má geta að í Lúxemburg er aðeins einn háskóli, stofnaður fyrir 6 árum, og þar búa á milli 400-500 þúsund manns!

Alltaf eru Íslendingar bestir og fremstir í öllu.


mbl.is Íslandi nægja tveir háskólar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll já ef háskólarnir verða tveir þá má annar vera á höfuðborgarsvæðinu og hinn á Akureyri!

Annars ef af niðurskurði bæði í heilbrigðisgeiranum og menntageiranum verður þá má leggja landsbyggðina niður í núverandi mynd!

Sigurður Haraldsson, 11.10.2010 kl. 19:18

2 identicon

Það er tvennt sem er aldrei nóg af, skólum og kirkjum. Sér í lagi vantar fleiri kirkjur.

Hólímólí (IP-tala skráð) 11.10.2010 kl. 19:21

3 identicon

Svo legg ég til að það verði bannað að búa á landsbyggðinni enda ekkert nema náttúruspjöll að fara svona með náttúru landsins.

Hólímólí (IP-tala skráð) 11.10.2010 kl. 19:22

4 identicon

Afhverju vantar fleiri kirkjur?

Úlfar Bjarki Jóhannsson (IP-tala skráð) 11.10.2010 kl. 19:39

5 Smámynd: Björn Birgisson

Af því að kirkjan í Krísuvík brann?

Björn Birgisson, 11.10.2010 kl. 19:44

6 identicon

Það vantar alltaf fleiri kirkjur. Einhver sagði að kirkjuskortur er ein alvarlegasta birtingarmynd siðhnignunar, en ég veit ekkert um það frekar en annað sem ég er að skipta mér af.

Hólímólí (IP-tala skráð) 11.10.2010 kl. 20:53

7 identicon

Gæti samt trúað að ef það væru fleiri kirkjur þá væri maður alltaf nær Guði en maður er þegar þær eru svona fáar og því styttra að fara til að hitta hann. Kannski er það ástæðan. Býr Guð ekki í kirkjum annars?

Hólímólí (IP-tala skráð) 11.10.2010 kl. 20:57

8 identicon

Já bara tvo háskóla !!

Annan á Hvanneyri og hinn í Bifröst !!

Jón Guðlaugur Guðbrandsson (IP-tala skráð) 11.10.2010 kl. 23:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 602487

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband