Það ræður enginn við kvótakerfið og því verður ekki breytt

"Meirihluti eða 51,7% þeirra sem tóku afstöðu, vill semja við núverandi handhafa fiskveiðiheimilda um veiðiheimildir gegn gjaldi eins og lagt er til í svokallaðri samningaleið."

Þetta er nokkuð merkileg niðurstaða, en ég tel að hún skipti bara engu máli. Hef mjög sterkt á tilfinningunni að þessi samningaleið verði ekki farin og þaðan af síður fyrningaleið ríkisstjórnarinnar, sem hún lagði svo kokhraust upp með.

Hef enga trú á að kvótakerfinu verði breytt á næstu misserum að öðru leyti en því að kvótinn verður aukinn á næstunni um 20-50 þúsund tonn í blóra við vilja Hafró.

Sem er auðvitað ágætt.

Verst að Íslendingar skuli vera hættir að nenna að vinna í fiski.

Launin þar eru víst aðallega fyrir útlendinga sem sjaldan hafa séð peninga.


mbl.is Meirihluti styður samningaleið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Skyldu þessi 51% hafa kynnt sér skýrsluna? eða hvaða leiðir standa til boða? Voru menn nokkuð spurðir hvort þeir vildu þjóðnýta kvótann?  Svona kannanir eru náttúrulega bull og vitleysa og ekki mark á þeim takandi

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 11.10.2010 kl. 22:16

2 identicon

Ef kvótakerfid verdur ekki afnumid algerlega er thjódin búin ad vera.  Hvad er ad vera Íslendingur?  Er thad ad búa í landi (köldu landi) thar sem landsmenn hafa afsalad sér öllum eignum sínum?  Er thad ad búa í landi og vera algerlega hádur theim útvöldu sem geta rádskast med thjódina eins og theim sýnist?  Er thad ad segja vid barn sitt um leid og bent er á kvótakóngana:  Thetta er adall thjódarinnar...vid óbreyttur almúginn  eigum ekkert og rádum engu...mundu ad thú verdur ad sleikja rass kvótakónga ef thú aetlar thér ad reyna ad framfleyta thér á Íslandi. 

Adeins heilalausir aumingjar saetta sig vid thetta glaepakerfi. (Vid erum ad tala um eign thjódarinnar allrar) 

Midad vid fyrri afrek íslenskra kjósenda er ekki ólíklegt ad framtíd íslenskra barna verdi kolsvört.

Vá (IP-tala skráð) 11.10.2010 kl. 22:37

3 identicon

Hver er munurinn á landi og sjó?  er það ekki réttur okkar allra þá að þjóðnýta landið?  Á þá ekki hver og einn rétt á því að kaupa kind, geit eða naut og fara á næstu jörð henni til beitar?  hvað með að landinn sleppi nokkrum verslunarferðum í búðir og skelli sér í vötn og ár landsins til að fylla frystikistuna með? 

En eflaust væri margur krónunni vel ríkari ef þeir væru ekki teknir í ********* af tryggingarfélögum sem segja öll að ef þú ert tryggður þá færðu það bætt nema þú gleymdir að lesa smáa letrið :D

prakkari (IP-tala skráð) 12.10.2010 kl. 17:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 602482

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband