Hreyfingin í ríkisstjórn?

„En það var ekki kynnt neitt nýtt, og það voru ekki kynntar neinar almennar aðgerðir, en við töluðum saman og komum okkar sjónarmiðum að. Þetta var kannski svolítið fyrirmyndarfundur hvað varðar andrúmsloftið. Ég vildi mjög gjarnan að fundir og vinnubrögð á Alþingi væru almennt svona." sagði Margrét Tryggvadóttir, háttvirt þingkona Hreyfingarinnar.

Það liggur á milli línanna að Hreyfingin er á leið upp í sæng ríkisstjórnarinnar. Hún vill koma að öllum góðum málum af alúð og það gerir hún ekki með formlegri stjórnarandstöðu. Með inngöngu Hreyfingarinnar í Ríkisstjórn Íslands verða hlutföllin 38:25 á Alþingi og Hrunflokkarnir munu standa eftir eftirminnilega strípaðir, sem væri verulega við hæfi.

Nú þarf að finna Þór Saari embætti við hæfi.

 


mbl.is „Súrrealískt fáránlegt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aðalsteinn Agnarsson

Björn, Birgitta var fyrir utan Stjórnarráðið í morgun!

Aðalsteinn Agnarsson, 12.10.2010 kl. 23:35

2 identicon

En er ekki Samfylkingin ein af hrunflokkunum þremur?

Skúli (IP-tala skráð) 13.10.2010 kl. 00:38

3 identicon

Saari !    Segi ekki meir!

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 13.10.2010 kl. 07:41

4 identicon

Ég held þetta sé ekki rétt skilið hjá þér. Margrét Tryggvadóttir er bara svo pen og orðprúð. Eins og íslenskum konum er uppálagt að vera. Birgitta hefði orðað þetta öðruvísi.

Ef ekkert nýtt var kynnt þá var þetta ónýtt, að tala saman er ekkert nýtt. Andrúmsloft skiptir ekki máli á meðan andrúmsloftið á heimilum landsins er ógn og ótti. Kannski er Margrét hérna aðallega að lýsa ömurlegu ástandi á Alþingi.

Rósa (IP-tala skráð) 13.10.2010 kl. 09:42

5 Smámynd: Ben.Ax. (Benedikt  Jóhannes Axelsson)

Ég var spurður í gær hvort Þór Saari væri ekki örugglega Þórsari.

Ben.Ax. (Benedikt Jóhannes Axelsson), 13.10.2010 kl. 12:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband