15.12.2010 | 16:53
Eltingarleikurinn endalausi
"Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun í fjölbýlishúsi í Breiðholti í gær."
Hvað eru eiginlega komnar margar svona fréttir á þessu ári? Er ræktunin svo blómleg að hún sé nánast í öðru hverju húsi á höfuðborgarsvæðinu?
Óheppnir þessir ungu menn. Búnir að sýna plöntunum alúð og farnir að huga að uppskerunni.
Handtaka þeirra breytir bara einu.
Nú þurfa þeir að finna sér nýtt húsnæði fyrir ræktunina.
Áhuginn virðist svo mikill að varla fara þeir að hætta þessu.
Þetta er eltingarleikur sem aldrei lýkur.
Lögreglan stöðvaði kannabisræktun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tóm vitleysa að eltast við þetta gras. Það á bara að leyfa þetta.
Hörður Sigurðsson Diego, 15.12.2010 kl. 17:06
Fáránlegt að vera að eltast við þetta í stað þess að lögleyfa og taka inn skatta, hafa eftirlit....
Þeir einu sem græða á banni eru þeir sem eru í undirheimum... úps það er kannski málið ha
DoctorE (IP-tala skráð) 15.12.2010 kl. 17:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.