22.1.2011 | 14:50
Sjálfkjörinn Bessastaðabóndi
"Flestir þeirra, sem tóku þátt í óformlegri skoðanakönnun í þættinum Bergsson og Blöndal á Rás 2 í morgun, sögðust vilja að Ragna Árnadóttir, fyrrverandi ráðherra, verði næsti forseti Íslands."
Ragna er flott kona, eins er Páll Skúlason mjög frambærilegur maður. Ég held að einn galli sé á þessum framboðs vangaveltum. Held að hvorugt þeirra hafi áhuga á slíku framboði, en fullyrði svo sem ekkert um það.
Ólafur Ragnar er á hátindi síns forsetaferils og nýtur vaxandi vinsælda. Best gæti ég trúað að hann væri til í eitt kjörtímabil enn.
Ákveði hann það verður ekkert mótframboð og hann því sjálfkjörinn.
Flestir vildu Rögnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Íslands óhamingju verður allt að vopni" þessi misserin...
Ybbar gogg (IP-tala skráð) 22.1.2011 kl. 16:32
Er eitthvað erfitt við Tjörnina núna?
Björn Birgisson, 22.1.2011 kl. 16:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.