Sálarheill þjóðarinnar er í húfi

"Liðin sem mætast í Jönköping á HM í handbolta í dag, Ísland og Þýskaland, þekkjast orðið mjög vel. Guðmundur Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfari segir litlar líkur á því að annað hvort liðið geti komið hinu á óvart í viðureigninni."

Ekki rétt hjá Guðmundi. Þjóðverjar geta komið okkur verulega á óvart. Til dæmis með því að ná jafntefli eða sigri í leiknum.

Held þó að það gerist ekki. Við vinnum bara í dag. Segjum 29-27.

Ef við töpum hef ég gríðarlegar áhyggjur af sálarheill þjóðarinnar.

Hún mun upplifa tap í dag sem endurtekningu, eða hliðstæðu, við 2008 hrunið, eftir alla velgengnina í aðdragandanum.

Það mega strákarnir okkar ekki gera þjóðinni sinni! Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Við skulum ekki gleyma því að Þjóðverjar léku við okkur tvo vináttuleiki rétt fyrir mótið.  Þeir hafa ef til vill fengið að sjá einum of vel hvaða spil við höfðum á hendi. 

En var ekki bara gott að fá "slæma leikinn" á móti þeim, sem stappar stálinu í strákana gegn Spáni og Frakklandi, sem verða klárlega erfiðustu leikirnir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.1.2011 kl. 21:43

2 Smámynd: Björn Birgisson

Nákvæmlega.

Björn Birgisson, 23.1.2011 kl. 00:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband