Dauðakippir framsóknarmafíunnar komnir í fjölmiðlana

"Búnaðarþing mótmælir fyrirliggjandi hugmyndum um sameiningu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis og iðnaðarráðuneytis í eitt atvinnuvegaráðuneyti." segir mbl.is

Kemur ekki á óvart. Dauðakippir framsóknarmafíunnar eru bara komnir í fjölmiðlana? Jafn snarpir dauðakippir þrátt fyrir það! Leyfum líkum þessa lands að mótmæla. Andlátið hefur verið auglýst. Blóm og kransar afþakkaðir, en atkvæði væru vel þegin!

Bændur Íslands eru bestu menn þessa lands, en illa feðraðir pólitískt.

Víðar skelfur en í Krísuvík um þessar mundir!

Þar mun gjósa um það leyti sem framsóknarmennska þessa lands koðnar endanlega niður.

Munið eftir hlífðargleraugunum!


mbl.is Mótmæla hugmyndum um sameiningu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

HÚRRA   HÚRRA   HÚRRA   HÚRRA   FYRIR BÆNDASAMTÖKUNUM        NEI  ICESAVE      NEI  E S B.

HÚRRA, HÚRRA, HÚRRA, HÚRRA, HÚRRA, HÚRRA, HÚRRA, HÚRRA, HÚRRA, HÚRRA, HÚRRA,, HÚRRA . 

Númi (IP-tala skráð) 9.3.2011 kl. 22:57

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Framsóknarmafían er dauð, eftir er lítill flokkur Framsóknarmann með örfáu villuráfandi Samfylkingarfólki innan þingliðsins. Hvað það kemur andstöðu bænda við sameiningu iðnaðarráðuneytis við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti við sé ég ekki.

Andstaða bænda við þessa sameiningu er samræmi við afstöðu útvegsmanna og forssvarsmenn iðnfyrirtækja. Ástæðan er einföld, hagsmunir iðnaðarins eiga ekkert skylt við hagsmuni landbúnað eða sjávarútveg, reyndar stangast þessir hagsmunir á í sumum atriðum.

Það er þess vegna sem bændasamtökin eru á móti þessari sameiningu, það kemur ekki Framsóknarflokknum eða neinum öðrum stjórnmálaflokki við.

Það er alger óþarfi hjá þér Björn minn að fara á límingunum þó mynd af Guðna Ágústsyni byrtist með frétt í Mogganum.

Gunnar Heiðarsson, 10.3.2011 kl. 08:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband