Eru Sjallar með eða á móti afskiptum NATO í Líbýu?

"Bjarni Benediktsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sagðist telja mikilvægt að utanríkismálanefnd þingsins komi saman hið fyrsta í ljósi þess að formaður annars stjórnarflokksins hafi upplýst að hann hafi engar upplýsingar um það hvernig staðið var að ráðstöfun atkvæðis Íslendinga í Norður-Atlantshafsráðinu."

Já, sæll Bjarni minn!

Sjálfur gleymdi Bjarni Benediktsson algjöru lykilatriði við uppsetningu þessa leikverks síns. Hann gleymdi algjörlega að lýsa afstöðu síns flokks til málsins!

Eru Sjallar með eða á móti afskiptum NATO í Líbýu?

Sagði Bjarni að það sætti mikilli furðu að málið hefði ekki verið rætt í ríkisstjórn. Já, vissulega sætir það furðu, rétt eins og þegar Íslendingum var slengt út í Íraksstríðið um árið án allrar umræðu. Utan kannski eins símtals milli Davíðs og Halldórs.

En hver er afstaða Sjalla til málsins?

Hún hlýtur að vera í takt við afstöðu fyrrverandi formanns flokksins til Íraksmálsins. 


mbl.is Vorum ekki spurð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband