Það boðar ógæfu að brjóta spegla, bæði nútíðar og fortíðar!

"Norræni fjárfestingarbankinn telur þannig ekki koma til greina að veita Orkuveitu Reykjavíkur lán miðað við núverandi lánshæfismatseinkun fyrirtækisins." segir mbl.is

Málefni Orkuveitunnar í Reykjavík neyða þjóðina til að líta bæði í spegil og baksýnisspegil.

Hvergi kristallast hrunið betur. Þeir sem lengst og mestu hafa ráðið þar munu birtast í baksýnisspeglinum. Hnípnir, en ekki iðrunarfullir. Iðrun er engin í landinu vegna sukksins. 

Við þekkjum það lið.

Í hinum speglinum verður bara döpur mynd af þér, sem varst svo glaður (glöð) árið 2007 og árin þar á undan.

Munið!

Það boðar ógæfu að brjóta spegla!

Svo koma ráð ................... með hækkandi sól!


mbl.is Áætlun um fjármögnun OR rædd á morgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Antonsson

Sú var tíðin að OR gleypti allt sem á tönn festist undir stjórn Framsóknar. Enginn er ábyrgur? Sýnir ekki staðan að raforkuverðið til Norðuráls er of lágt. Ef sala til stóriðjunnar er arðbær ætti að vera hægt að selja raforkuver OR. Framganga Jóns Gnarr lofar ekki góðu, eftir forskriftinni mun hann leggja enn meiri byrðar orkugreiðendur. Leyndarhyggja og samráð hefur falið spegillinn til að ögra ekki kjósendum fyrr en allar dyr lokuðust.

Sigurður Antonsson, 28.3.2011 kl. 22:57

2 Smámynd: Björn Birgisson

Sigurður, falið spegilinn! Snilldar samlíking hjá þér! Ætti ég frekar að segja myndlíking? Kjósendur taka sig illa út í speglum fortíðarinnar!

Björn Birgisson, 28.3.2011 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband