Lífeyrissjóðirnir hafa öðlast sjálfstætt líf, rétt eins og kvótakerfið og bankakerfið

„Það á að vera stefna okkur að mynda hér eitt samstætt og sjálfbært lífeyriskerfi fyrir alla landsmenn." Þetta sagði Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra þegar hann ávarpaði þing Kennarasambands Íslands." segir á mbl.is

Ekki er laust við að maður hafi heyrt þennan boðskap áður.

Þetta er bara mál sem stjórnvöld ráða illa eða ekki við.

Lífeyrissjóðirnir hafa öðlast sjálfstætt líf, rétt eins og kvótakerfið og bankakerfið. Það líf er varið af hörku af fjársterkum aðilum, sem auðveldlega teygja áhrif sín og völd inn á Alþingi, til að tryggja sem minnsta röskun á lúxuslífinu sínu.

Sama hvað Steingrímur segir nú.

Stjórnvöld ráða ekkert við þetta mál.

Því miður.


mbl.is Eitt lífeyriskerfi fyrir alla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband