Geta hryðjuverk ekki líka verið framin á fjármálasviðinu?

Skrumarar að leika sér. Íslendingar munu aldrei sækja neinar bætur vegna hryðjuverkalaganna, sama hve margar skýrslur verða ritaðar um málið.

Svo er önnur hlið á þessum skildingi. Hvað töpuðu erlendir aðilar mörg hundruð milljörðum í íslensku fjármálaparadísinni?

Þarf ekki að skrifa lærðar skýrslur um það?

Er kannski einhver bótaréttur þar líka?

Hvað með gjaldeyrishöftin?

Eru þau hryðjuverk gagnvart erlendum fjármagnseigendum?


mbl.is Vill kanna bótarétt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Svokallaðir erlendir fjárfestar töðuðu meira en 8 þúsund milljörðum á fjármálaparadísinni ísland, ekki nokkur hundruð milljörðum. Þetta eru nokkar landsframleiðslur.

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 18.9.2011 kl. 15:13

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

 "Maybe I should have" segir Geir. Er hann ekki einmitt fyrir Landsdómi fyrir þá sök m.a. að hafa afsalað Íslandi rétti til að bregðast við setningu hryðjuverkalagana?  

Axel Jóhann Hallgrímsson, 18.9.2011 kl. 15:33

3 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Geir og kó afsöluðu efnahagslegu sjálfstæði íslands um langa framtíð. Það eru ein eiginlegu efnahagslegu hryðjuverk er við leyfðum með því að kjósa æ sömu flokkana til valda. Að vísu vorum við blekkt árum saman en....

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 18.9.2011 kl. 15:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 602478

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband