Halda menn að eitthvað hafi breyst?

Innanríkisráðuneytið hefur auglýst laus til umsóknar þrjú embætti dómara við Hæstarétt Íslands í samræmi við ný lög þar um.

Umsóknirnar verða sendar dómnefnd sem fjallar um hæfni umsækjenda.

Hverjir sitja í þeirri dómnefnd?

Halda menn að eitthvað hafi breyst?

Ögmundur mun skipa þrjá yfirlýsta vinstri sinna í embættin, ekki endilega hæfni þeirra vegna, miklu heldur vegna skoðana þeirra.

Verður ekki Ragnar Aðalsteinsson einn þeirra?

Það jákvæða við þetta er að Hæstiréttur Íslands verður ekki algjörlega einlitur pólitískt séð.


mbl.is Þrjú hæstaréttardómaraembætti auglýst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Öruggt er að flokksskírteini mun ekki ráða hjá Ögmundi, en af fenginni reynslu mun hann líklega varast innmúrninga. 

Er ekki kominn tími til að fá einhverja aðra en innmúraða þarna inn?

Doddi (IP-tala skráð) 18.2.2011 kl. 17:03

2 identicon

Eru nú menn farnir að óttast að Ögmundur leiðrétti hallann á Hæstarétti?

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 18.2.2011 kl. 17:18

3 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Ég held að ég mætti mér ekki út í þetta! En ég held að það hafi ekkert breyst!!!!

Eyjólfur G Svavarsson, 18.2.2011 kl. 17:31

4 Smámynd: Björn Birgisson

"Það jákvæða við þetta er að Hæstiréttur Íslands verður ekki algjörlega einlitur pólitískt séð."

Björn Birgisson, 18.2.2011 kl. 17:34

5 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Illa væri eg svikinn ef Ögmundur léti persónulegt mat ráða. Hann er bæði réttsýnn og sanngjarn þó mörgum þyki hann vera grimmur gagnvart andstæðingum sínum.

Eigum við ekki að vona það besta og vænta þess að þeir hæfustu verði skipaðir?

Guðjón Sigþór Jensson, 8.12.2011 kl. 16:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband