Fyllt upp í fjárlagagatið með dauðum Íslendingum?

"Um 200 stöðugildi eru nú hjá stofnuninni en um 300 manns ýmist í fullu eða hlutastarfi. Sigríður gerir ráð fyrir að stöðugildum muni fækka um 60-100 en margir starfsmenn eigi rétt á biðlaunum í allt að ár eftir uppsögnina."

Nú er ljóst að Suðurnesjamenn eiga ekki að voga sér að veikjast. Geri þeir það geta þeir bara drepist heima í rúmi, enda enga hjálp að fá. Dautt fólk kostar ríkið ekkert. Dauðir Íslendingar eiga að fylla upp í fjárlagagatið. Sérstaklega er óskað eftir dauðum Suðurnesjamönnum og Þingeyingum, enda allt það fólk einskis nýtt í samfélaginu.

Hver andskotinn er hér á seyði?

Er þetta öll velferðin?

Hvað með allar millurnar til Nato, stjórnmálaflokkanna og sendiráðanna, sem gera ekkert fyrir þessa þjóð.

Hér er svo herfilega rangt gefið að venjulegu fólki ofbýður gjörsamlega.

Í ranglátu samfélagi er dauðinn náðargjöf.

 


mbl.is ,,Erum enn í hálfgerðu sjokki"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Jamm, Björn minn góður, það er ekki laust við að maður sé hugsi þessi dægrin en það er nú svo sem ekkert nýtt. Hvað mun gerast og hvað getur almenningur gert er svo spurning sem ég treysti mér ekki til að svara að svo stöddu.

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 3.10.2010 kl. 09:30

2 identicon

Væri ekki helvíti sniðugt núna að opna aflífunarþjónustu fyrir þá sem vilja losna endanlega við skuldir og kreppu?

Krulli (IP-tala skráð) 3.10.2010 kl. 10:18

3 Smámynd: Aðalsteinn Agnarsson

Björn,villtu ekki bara brjóta egg, á skalla Steingríms.

Aðalsteinn Agnarsson, 3.10.2010 kl. 11:48

4 Smámynd: Björn Birgisson

Þakka innlitin.

Björn Birgisson, 3.10.2010 kl. 19:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 602480

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband