Brugg

"Alls hafa verið skráð 24 brot fyrir ólöglega sölu áfengis og 26 fyrir bruggun það sem af er þessu ári, að því er fram kemur afbrotatölfræði Ríkislögreglustjóra."

Ekki háar tölur, enda lögreglan aðallega á höttunum eftir þeim stórtækustu. Ég efast um að lögreglan finni nema kannski 5% af því bruggi sem er í umferð.

Fjölmargir brugga bara fyrir sig og sína og eru látnir í friði með það, en þegar sölustarfsemi hefst, einkum til unglinga, þá fer lögreglan á stjá.


mbl.is Bruggmálum hefur fjölgað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Flestir versla sínar græjur í aman.is.

Það eru síðanundantekningarnar sem þurfa að reyna að græða á ruglinu í Nágrími og brugga í stórum stíl.

Óskar Guðmundsson, 21.12.2010 kl. 11:32

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

Áfengi, eða gerlakúkur er bara vatn, sykur og ger-lar. Gerlarnir sem vakna af vatninu, taka til við að éta sykur og skíta alkahóli. Þegar litlu ljúfu gerlarnir hafa étið og skitið þangað til þeir deyja af eitrun frá eigin úrgangi, setjum við nefið yfir vökvann og finnum að kúkablandað vatnið er tilbúið til drykkjar.

Jól og áramót eru tilvalin til að þamba gerlakúk sem er þá bragðbættur með ýmsum ráðum...áhrifin af gerlakúk fer eftir persónu og því magni sem er innbyrt. Gerlakúkur er feikivinsæll og hafa yfirvöld einkarétt á dásemdinni...lögreglan leitar að þeim sem drekka gerlakúk sem þeir framleiða heima hjá sér og er það voða alvarlegt mál...

Óskar Arnórsson, 21.12.2010 kl. 14:49

3 Smámynd: Björn Birgisson

Óskar, takk fyrir þetta!

Björn Birgisson, 21.12.2010 kl. 15:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband