Íslenskur forréttinda aðall til sjós og þings

"Landsbankinn segir í yfirlýsingu um afskriftir á skuldum Nónu ehf., að þær hafi verið eðlilegar og að fyrrverandi eða núverandi stjórnmálamenn eigi ekki að líða fyrir stöðu sína.

Það var Kastljós sem sagði frá því að Landsbankinn hefði afskrifað 2,6 milljarða skuld félagsins Nónu, sem er í eigu Skinneyjar-Þinganess. Meðal hluthafa í Skinney-Þinganess er Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra." segir vísir.is

Mér finnst þessi setning óborganleg:

" .......... og að fyrrverandi eða núverandi stjórnmálamenn eigi ekki að líða fyrir stöðu sína."

Fyrir hvað á almenningur, sem aldrei hefur verið í stjórnmálum að líða og þjást? Ekki fær hann neitt afskrifað!

Kannski skort á visku stjórnmálamannanna sem ekki eiga að líða fyrir neitt?

Svona er nú ranghverfan á réttlætinu í jafnréttis ríkinu Íslandi. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Thad standa einstaklingar á bak vid thessa fáránlegu ákvördun og their eiga ad svara til saka.  Their geta nefnilega ekki gefid neina haldgóda skýringu á henni.  Hér er um almanna fé ad raeda!   Krafa um rannsókn á thessu er bordliggjandi.   Núverandi stjórnvöld virdast jafn spillt og D og B....sem sagt á botningum.

Vidbjódur (IP-tala skráð) 18.10.2010 kl. 21:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 602478

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband