Hverju á þá að treysta?

"Fyrrum framkvæmdastjóri Hvítasunnukirkjunnar á Íslandi hefur verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi, þar af 9 mánuði skilorðsbundið, fyrir að draga sér fé úr sjóðum kirkjunnar."

Þetta er sorgleg frétt um mannlega bresti og eymd. Ekki þarf að efast um að Hvítasunnufólk hefur beðið í þaula fyrir manninum og að það hafa ekki verið neinar bölbænir.

Fyrirgefning virðist ekki hafa verið í boði að þessu sinni.

Allar fréttir af afbrotum, fjárhagslegum og kynferðislegum, af vettvangi eins hér um ræðir eru hörmulegar.

Ef fólk getur ekki treyst kirkjunni sinni, hverju á þá að treysta?

"Heiðarleiki sem hefur verið veðsettur verður aldrei leystur úr veði aftur" (Ók. höf.)


mbl.is Dæmdur fyrir fjárdrátt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það mun hafa komið fram í fréttum að hann hafi endurgreitt allt féð til baka. Hvað gengur á í söfnuðum landsins.?

Númi (IP-tala skráð) 1.3.2011 kl. 00:08

2 Smámynd: Björn Birgisson

Veit ekki , Númi minn, en hafðu orð Cromwells til hliðsjónar: Treystið Guði og gætið þess að láta púðrið ekki vökna, ef ske kunni að ...............

Björn Birgisson, 1.3.2011 kl. 00:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband